Flýtilyklar
Köll í uppbyggingarsjóð EES - Eistland
Uppbyggingarsjóður EES
Uppbyggingarsjóður EES er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi með því markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan Evrópska efnahagssvæðisins og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins í Evrópu.
Eistland hefur enduropnað fyrir umsóknir í verkefni styrkt af Uppbyggingarsjóði EES: https://acf.ee/en/news/article/open-call-for-proposals-for-medium-sized-and-large-grants-active-citizens-fund-of-the-eea-grants-1