Flýtilyklar
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Áskorun Mannréttindaskrifstofu Íslands til dómsmálaráðherra um að fullgilda valfrjálsa bókun við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
Þann 20. september 2016 samþykkti Alþingi þingsályktun um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) ásamt því að álykta að valkvæð bókun við samninginn skyldi einnig fullgilt fyrir árslok 2017.
Nú er liðið vel á þriðja ár án þess að bókunin hafi verið fullgilt. Við svo búið má ekki standa og skoraði Mannréttindaskrifstofa Íslands á dómsmálaráðherra að afla fulltingis ríkisstjórnarinnar og fullgilda bókunina. Áskorunina má lesa hér: