Flýtilyklar
Bréf Mannréttindaskrifstofu Íslands til félags- og barnamálaráðherra vegna öryggisvistunar
Bréf Mannréttindaskrifstofu Íslands til félags- og barnamálaráðherra vegna öryggisvistunar.
Vegna fréttaflutnings varðandi áform um að setja upp öryggisvistun í Reykjanesbæ fyrir ósakhæfa einstaklinga og þá sem þurfa öryggisgæslu, ákvað Mannréttindaskrifstofa Íslands að minna félags- og barnamálaráðherra á nokkrar þeirra alþjóðlegu mannréttindaskuldbindinga sem Ísland hefur undirgengist og þá löggjöf sem virða ber til að tryggja mannréttindi þeirra einstaklinga sem slíkri öryggisvistun sæta. Bréfið má nálgast hér.