Fréttir

Rafræn tengslaráðstefna í tengslum við Uppbyggingarsjóð EES

Uppbyggingarsjóður EES
Lettland hefur boðið til rafrænnar tengslaráðstefnu þann 26. janúar næstkomandi þar sem tilefnið er m.a. að finna samstarfsaðila í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.
Lesa meira

Lettland auglýsir styrki úr Uppbyggingarsjóði EES

Uppbyggingarsjóður EES
Lettland auglýsir styrki úr Uppbyggingarsjóði EES til að styrkja starfsemi frjálsra félagasamtaka.
Lesa meira

Jólakveðja og opnunartími yfir hátíðirnar

Jólakveðja MRSÍ
Lesa meira

Úttekt á stöðu innflytjenda á Íslandi

MIPEX
Hversu vel stendur Ísland sig í málefnum innflytjenda?
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), þskj. 101, 100. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, þskj. 105, 104. mál.
Lesa meira

Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar

Uppbyggingarsjóður EES
Styrkirnir eru veittir með framlagi frá uppbyggingarsjóði EFTA.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisleg friðhelgi)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styður skrifstofan frumvarpið heils hugar og telur það fela í sér nauðsynlegar breytingar á ákvæðum almennra hegningarlaga svo sporna megi við starfrænu kynferðisofbeldi sem sífellt hefur aukist með tilkomu nýrrar tækni og samfélagsmiðla
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot), þskj. 261, 241. mál.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á morgun, 25. nóvember. Átakið er alþjóðlegt og var fyrst haldið árið 1991. Markmið þess er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum. Ísland hefur verið þáttakandi í átakinu árum saman og ekki er vanþörf á nú í ár.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16