Flýtilyklar
Fréttir
Rafræn tengslaráðstefna í tengslum við Uppbyggingarsjóð EES
13.01.2021
Lettland hefur boðið til rafrænnar tengslaráðstefnu þann 26. janúar næstkomandi þar sem tilefnið er m.a. að finna samstarfsaðila í verkefni sem styrkt eru af Uppbyggingarsjóði EES.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum)
04.12.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum), þskj. 101, 100. mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum
02.12.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um bætta stjórnsýslu í umgengnismálum, þskj. 105, 104. mál.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um styrki til samstarfsverkefna Íslendinga og Pólverja á sviði menningar
01.12.2020
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisleg friðhelgi)
27.11.2020
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Styður
skrifstofan frumvarpið heils hugar og telur það fela í sér nauðsynlegar breytingar á ákvæðum
almennra hegningarlaga svo sporna megi við starfrænu kynferðisofbeldi sem sífellt hefur aukist
með tilkomu nýrrar tækni og samfélagsmiðla
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot)
25.11.2020
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum (kynferðisbrot), þskj. 261, 241. mál.
Lesa meira
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
24.11.2020
16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst á morgun, 25. nóvember. Átakið er alþjóðlegt og var fyrst haldið árið 1991. Markmið þess er að knýja á um afnám alls kynbundins ofbeldis í heiminum. Ísland hefur verið þáttakandi í átakinu árum saman og ekki er vanþörf á nú í ár.
Lesa meira