Flýtilyklar
Fréttir
Kallað eftir erindum í Slóvakíu - Kynbundið ofbeldi
10.09.2014
Íslensk félagsasamtök eða aðrir aðilar sem hafa áhuga á samstarfi við frjáls félagasamtök í Slóvakíu sem vinna gegn kynbundnu ofbeldi eru hvött til að skoða nánar.
Lesa meira
UPR Info hefur gefið út stöðuskýrslu um UPR ferlið gagnvart Íslandi
02.09.2014
Reglubundið eftirlit Sameinuðu þjóðanna um mannréttindamál (Universal Periodic Review - UPR) ferlið fer fram fjögurra ára fresti. Mörgum af þeim tillögum sem koma fram við fyrirtöku ríkis á þó hrinda í framkvæmd strax. Til þess að fylgjast betur með framkvæmd ríkisins í kjölfar fyrirtöku hefur mannréttindaráð Sþ útfært ákveðið ferli til að meta mannréttindi ástandið eftir tvö ár frá því að ríki er tekið fyrir í UPR eftirlitinu.
Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars - Kynhlutverk og kynskiptur vinnumarkaður - Ný kynslóð - nýjar hugmyndir?
25.07.2014
Í tilefni alþjólegs baráttudags kvenna þann 8.mars verður haldinn hádegisverðarfundur á Grand Hótel Reykjavík undir yfirskriftinni „Kynhlutverk og kynskiptur vinnumarkaður, ný kynslóð nýjar hugmyndir?“ Dagskráin er skipulögð í samstarfi ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, Jafnréttisráðs og Jafnréttisstofu. Á dagskránni eru þrjú erindi sem öll fjalla um ungt fólk.
Lesa meira
Mannréttindaskrifstofa Ísland semur við innanríkisráðuneytið til fjögurra ára
27.05.2014
Mannréttindaskrifstofan hefur gert fjögurra ára styrktarsamning við innanríkisráðuneytið. Starfsemi skrifstofunnar styrkist með þessu fyrirkomulagi þar sem henni verður gert kleift að gera skýrari langtímaáætlanir á grundvelli öruggara rekstrarumhverfis.
Lesa meira
Þróunarsjóður EFTA - tengslamyndunarfundur í Rúmeníu
16.04.2014
Í byrjun maí verður haldinn svokallaður tengslamyndunarfundur í Búkarest í Rúmeníu þar sem leitast verður við að stofna til samvinnu milli Rúmena og styrkveitandi þjóða undir merkjum þarlends verkefnis er kallast CORAI, en það er styrkt af Þróunarsjóði EFTA.
Lesa meira
Rit um hatursorðræðu
27.03.2014
Hatursorðræða er öfgakennd birting staðalmynda sem sýnir einstaklingnum óvirðingu og er liður í að svipta hann mennskunni. Það er mun auðveldara um vik að ráðast gegn þeim sem búið er að afmennska.
Lesa meira
Málþing um réttlæti - upptökur úr Glerárkirkju
14.03.2014
Framkvæmdastjóri MRSÍ, Margrét Steinarsdóttir, flutti erindi um mannréttindi og réttlæti í Glerárkirkju 5. mars sl.
Málþingið var eitt af nokkrum sem Glerárkirkja stóð fyrir um málefnið með það að markmiði að skapa vettvang fyrir opna umræðu um málefni sem snerta kirkju og samfélag, mannréttindi, fátækt og misskiptingu auðs, jafnrétti og jafnræði, einstaklingshyggju og samfélagslega ábyrgð.
Lesa meira
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir friði og jafnrétti
02.03.2014
Þann 8. mars nk., á alþjóðadegi kvenna, verður árlegur baráttufundur fyrir friði og jafnrétti haldinn í Iðnó kl. 14.00.
Lesa meira