Flýtilyklar
Hlýtt á raddir innflytjenda
Í næstu viku frá 5. til 9. maí verður hádegisdagskrá í Borgarbókasafninu í tilefni af fjölmenningardeginum þann 10. maí.
Þar verða kynntar rannsóknir, hlustað á raddir innflytjenda, móðurmálssamtökin kynnt og bíósýning.
Frekari upplýsingar á heimasíðu Borgarbókasafns, og upplýsingar um fjölmenningardaginn má finna hér: http://reykjavik.is/fjolmenningardagur