Fréttir

Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna
MRSÍ vekur athygli á: Nýtt heimskort Söguhrings kvenna
Lesa meira

Bridge Builders

ERASMUS
Mannréttindaskrifstofa Íslands tekur þátt í Erasmus verkefni sem ber yfirskriftina „Bridge Builders“ en samstarfsaðilar að verkefninu eru Law for Life í Bretlandi og AVIJED í Frakklandi.
Lesa meira

Opinn eldur

Gjörningurinn “Opinn eldur” verður fluttur við útialtarið við Esjuberg á Kjalarnesi kl. 17 þann 10. desember n.k.
Lesa meira

Tillögur Velferðarvaktarinnar um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi

Tillögur Velferðarvaktarinnar um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi
Lesa meira

Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi í dag, 30. nóvember.

Dómsmálaráðuneytið hefur nú stofnað stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi. Mannréttindi varða alla stjórnsýsluna, sveitarfélög og borgarasamfélagið og er því öflug samvinna í málaflokknum nauðsynleg. Markmiðið með stýrihópi stjórnarráðsins um mannréttindi er að mynda fastan samráðsvettvang til að tryggja stöðugt verklag og fasta aðkomu stjórnarráðsins alls að málaflokknum. Verkefni stýrihópsins felast m.a. í eftirfylgni með tilmælum vegna UPR-úttektarinnar og úttekta annarra alþjóðlegra eftirlitsaðila, samskiptum við ríkislögmann vegna dómsmála fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, samhæfingu utanríkis- og innanríkisstefnu á sviði mannréttinda og umsjón og eftirfylgni með innleiðingu/fullgildingu alþjóðlegra mannréttindasamninga.
Lesa meira

Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu

Hatursræða og kynjahyggja á netinu
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og skrifstofa umboðsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unnið skýrslu um hatursræðu og kynjahyggju á netinu.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu!

Fögnum deginum saman á Café Lingua
Lesa meira

Ráðstefna: Að skilja vilja og vilja skilja!

Vekjum athygli á ráðstefnu á vegum réttindavaktar velferðarráðuneytisins sem haldin verður föstudaginn 24. nóvember nk. á Hótel Natura en hún ber yfirskriftina Að skilja vilja og vilja skilja!
Lesa meira

Þjóðlegt Eldhús - Tæland / World Food Cafe - Thailand

Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
MRSÍ mælir með:
Lesa meira

W.O.M.E.N. in Iceland óska eftir frambjóðendum

Óskum eftir frambjóðendum/W.O.M.E.N seeking candidates
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16