Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga
12.02.2018
Með frumvarpinu er lagt til að heimilt verði að veita barni yngra en 18 ára dvalarleyfi hér á landi ef foreldri þess hefur dvalarleyfi á grundvelli 58., 61.–63., 65.–67., 70., 73.–76. eða 78. gr. laganna.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almenn hegningarlög (starfrænt ofbeldi)
12.02.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um almenn hegningarlög. Lagt er til að á eftir 210. gr. b almennra hegningarlaga nr. 19/1940, verði bætt við gr. 210. c, sem taki til stafræns kynferðisofbeldis.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar
19.01.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum almannatryggingar. Með frumvarpinu er lagt til að greiðslur til ellilífeyrisþega verði ekki skertar vegna atvinnutekna.
Lesa meira
Bridge Builders
12.12.2017
Mannréttindaskrifstofa Íslands tekur þátt í Erasmus verkefni sem ber yfirskriftina „Bridge Builders“ en samstarfsaðilar að verkefninu eru Law for Life í Bretlandi og AVIJED í Frakklandi.
Lesa meira
Opinn eldur
07.12.2017
Gjörningurinn “Opinn eldur” verður fluttur við útialtarið við Esjuberg á Kjalarnesi kl. 17 þann 10. desember n.k.
Lesa meira
Tillögur Velferðarvaktarinnar um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi
30.11.2017
Tillögur Velferðarvaktarinnar um aðgerðir til að auka hlutfall nemenda sem ljúka framhaldsskólanámi
Lesa meira
Opinn fundur um stöðu mannréttinda á Íslandi í dag, 30. nóvember.
30.11.2017
Dómsmálaráðuneytið hefur nú stofnað stýrihóp Stjórnarráðsins um mannréttindi. Mannréttindi varða alla stjórnsýsluna, sveitarfélög og borgarasamfélagið og er því öflug samvinna í málaflokknum nauðsynleg. Markmiðið með stýrihópi stjórnarráðsins um mannréttindi er að mynda fastan samráðsvettvang til að tryggja stöðugt verklag og fasta aðkomu stjórnarráðsins alls að málaflokknum. Verkefni stýrihópsins felast m.a. í eftirfylgni með tilmælum vegna UPR-úttektarinnar og úttekta annarra alþjóðlegra eftirlitsaðila, samskiptum við ríkislögmann vegna dómsmála fyrir Mannréttindadómstól Evrópu, samhæfingu utanríkis- og innanríkisstefnu á sviði mannréttinda og umsjón og eftirfylgni með innleiðingu/fullgildingu alþjóðlegra mannréttindasamninga.
Lesa meira
Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu
28.11.2017
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og
skrifstofa umboðsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unnið
skýrslu um hatursræðu og kynjahyggju á netinu.
Lesa meira