Fréttir

Bæklingur um hatursræðu ætlaður ungu fólki

Í dag er gefinn út á öllum Norðurlöndum bæklingur um hatursræðu, ætlaður ungu fólki, frá um það bil 13-19 ára.
Lesa meira

Café Lingua hefst í Veröld: Fjölbreytileiki tungumála og tungumál í hættu

Café Lingua – heill heimur af tungumálum!
FJÖLBREYTILEIKI TUNGUMÁLA OG TUNGUMÁL Í ÚTRÝMINGARHÆTTU Café Lingua haustsins hefst á spennandi dagskrá!
Lesa meira

Grunnnámskeið Tabú um mannréttindi, fordóma og margþætta mismunun.

Tabú
Vekjum athygli á:
Lesa meira

Söguhringur kvenna / The Women's Story Circle

Söguhringur Kvenna
Söguhringur kvenna býður allar konur velkomnar á kynningu á nýju listsköpunarferli sem hefst í september og verður unnið á haustmánuðum.
Lesa meira

Sjálfsvarnanámskeið/Self-defence workshop

Sjálfsvarnanámskeið/Self-defence workshop
Sjálfsvarnanámskeið/Self-defence workshop 01.06.2017
Lesa meira

Borðspil fyrir alla - Board games for everyone

Borðspil fyrir alla - Board games for everyone
Borðspil fyrir alla - Board games for everyone
Lesa meira

Fjölmenningargangan 2017 // Multicultural Parade 2017

Fyrir hönd Reykjavíkurborgar viljum við bjóða ykkur að taka þátt í Fjölmenningargöngunni sem haldin verður þann 27. maí kl. 13:00. Æskilegt er þó að þátttakendur mæti á bilinu 12-12:30. On behalf of The City of Reykjavík, we would like to invite you to participate in the Multicultural Parade that will take place on the 27th of May at 13:00. Participants are kindly asked to attend between 12 and 12:30.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017–2021

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar tillaga til þingsályktunar um stefnu og framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2017–2021. MRSÍ fagnar tillögunni og telur, verði hún samþykkt og henni framfylgt, að stjórnvöld stígi með henni mikilvægt skref í átt að því að uppfylla þær skyldur sem ríkinu eru lagðar á herðar með samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, sem Ísland hefur fullgilt. Samkvæmt samningnum er mismunun gagnvart fötluðum bönnuð á öllum sviðum samfélagsins og í tillögunni kemur fram að leggja skuli áherslu á mannréttindi og bann við mismunun á grundvelli fötlunar. Að mati MRSÍ færi þó betur á því að setja lög um bann við mismunun á grundvelli fötlunar á öllum sviðum samfélagsins.
Lesa meira

Aðalfundur MRSÍ og kosning stjórnar

Margrét, Ellen, Hugrún og Kitty
Aðalfundur Mannréttindaskrifstofu Íslands var haldinn fimmtudaginn sl., 4. maí. Þar var kosið m.a. til nýrrar stjórnar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna. MRSÍ fagnar frumvarpinu því þótt margt hafi áunnist á Íslandi í jafnréttismálum, s.s. aukin réttindi kvenna og samkynhneigðra, þá er margt óunnið og ýmsir samfélagshópar eiga enn undir högg að sækja án þess að geta sótt rétt sinn telji þeir á sér brotið. MRSÍ hefur um nokkurt skeið vakið athygli á því hversu ófullkomin íslensk jafnréttislöggjöf er þegar um er að tefla aðrar tegundir jafnréttis en kynjajafnrétti. Lögin eru afar brotakennd í samanburði við það sem kveðið er á um í Evrópurétti og þá löggjöf sem finna má í löndum sem Ísland ber sig helst saman við. Í þessu ljósi fagnar MRSÍ frumvarpsdrögunum í þeirri von að nú verði stigin lokaskref í innleiðingu mismununartilskipana Evrópusambandsins nr. 2000/43/EB og 2000/78/EB.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16