Flýtilyklar
Dagur íslenskrar tungu!
Á Degi íslenskrar tungu fögnum við íslenskunni á Café Lingua í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má í Reykjavík með því að spjalla saman og leita meðal annars svara við spurningunum:
Af hverju er íslenskan mikilvæg fyrir þig? og af hverju ert þú mikilvæg/-ur fyrir íslenskuna?
Nánar um viðburðinn hér.