Flýtilyklar
Fréttir
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (stefnandi faðernismáls)
12.03.2018
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003, með síðari breytingum (stefnandi faðernismáls), þskj. 334, 238.mál.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu laga um heilbrigðisþjónustu (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnun)
12.03.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Frumvarpinu er ætlað að auka réttindi íbúa hjúkrunar- og dvalarrýma með því annars vegar að öllum sem þar búa verði tryggður réttur til einbýlis og hins vegar að heimilismenn öðlist lögvarinn rétt til að vera þar samvistum við maka sinn eða sambúðarmaka.
Lesa meira
Jafnréttisparadísin Ísland?
28.02.2018
Félag kvenna í lögmennsku stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Jafnréttisparadísin Ísland?
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um þingsályktunartillögu um rétt barna til að vita uppruna sinn
27.02.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar tillaga til þingsályktunar um rétt barna til að vita um uppruna sinn.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um almannatryggingar og félagslega aðstoð
27.02.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um almannatryggingar og félagslega aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
27.02.2018
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta og tekur undir þau sjónarmið er fram koma í greinargerð
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á lögum um mannanöfn
27.02.2018
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta enda er ætti fólk almennt að fá að kalla sig því nafni sem það helst kýs. Rýmkun á núgildandi reglum er til dæmis til þess fallin að auðvelda transfólki lífið, sem ætti þá að geta notað það nafn sem þau hafa valið sér.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um skilyrðirlausa grunnframfærslu (borgaralaun)
15.02.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist ofangreind þingsályktunartillaga til umsagnar um skilyrðislausa grunnframfærslu eða svokölluð borgaralaun. Tillagan gerir ráð fyrir að skipaður verði starfshópur sem kortleggi leiðir til að tryggja öllum borgurum landsins skilyrðislausa grunnframfærslu með það að markmiði að styrkja efnahagsleg og félagsleg réttindi fólks og útrýma fátækt.
Lesa meira
MÁLÞING UM MANNRÉTTINDI INTERSEX FÓLKS
13.02.2018
Hinsegin málefni voru í fyrsta sinn til umfjöllunar í stjórnarsáttmála Íslands árið 2017 með sérstakri áherslu á réttindi intersex fólks.
Málþingið Mannréttindi intersex fólks: Ný nálgun til framtíðar leitast við að varpa ljósi á stöðuna á Íslandi í dag, þær framfarir sem nú eiga sér stað í málefnum intersex fólks víðs vegar um heim og hvaða aðgerða sé þörf hér á landi til að fulltryggja mannréttindi intersex fólks.
Málþingið fer fram laugardaginn 17. febrúar í háskólabyggingunni Öskju í stofu 132 og stendur yfir frá 12:00-16:00.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi)
13.02.2018
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um íslenskan ríkisborgararétt og barnalög (ríkisfangsleysi).
Lesa meira