Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna
MRSÍ styður frumvarp þetta heils hugar enda er löngu tímabært að sett verði heildstæð löggjöf um bann við mismunun hér á landi. Hafa margir alþjóðlegir eftirlitsaðildar og eftirlitsnefndir, einna síðast Kvennanefnd Sþ og í svokölluðu UPR ferli hjá Sþ, gert athugasemdir við að enga slíka löggjöf skuli hér að finna. Að mati skrifstofunnar hefði þó farið betur á því að sameina mál nr. 393. og 394. og setja eina löggjöf um mismunun sem taki til allra sviða samfélagsins.
Umsögnina má lesa hér.