Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um breytingu á almennum hegningarlögum (umskurður drengja)
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. MRSÍ telur þörf frekari og víðtækra umræðna um efnið, út frá öllum sjónarmiðum, þ. á m. réttindum barna, trúfrelsi (þ. á m. hvort ónauðsynlegar aðgerðir á kynfærum barna falli undir trúfrelsi), refsinæmi o.s.frv.
Umsögnina má lesa hér.