Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar frumvarp til laga um jafna meðferð á vinnumarkaði. Frumvarpinu er ætlað að tryggja að engum sé mismunað, á almennum jafnt sem opinberum vinnumarkaði, á grundvelli kynþáttar, þjóðernisuppruna, trúar, lífsskoðunar, fötlunar, skertrar starfsgetu, aldri, kynhneigðar, kynvitundar, kyneinkenna eða kyntjáningar. Skal bann við mismunun jafnt ná til aðgengis að störfum, framgangs í starfi, náms- og starfráðgjöf, starfskjörum, þátttöku í samtökum launafólks o.fl.
Umsögnina má lesa hér.