Mikilvægi mannréttinda - málþing á vegum Amnesty International

Mikilvægi mannréttinda - málþing á vegum Amnesty International
Íslandsdeild Amnesty International 50 ára

Mikilvægi mannréttinda 

Dagsetning: Föstudaginn 13. september

Tími: frá kl. 12-13

Staður: Norræna húsið

Skráning: Fólk er beðið um að melda sig samkvæmt mætingu í gegnum Facebook viðburðinn 

Erindi halda: 
  • Agnès Callamard - aðalframkvæmdastjóri Amnesty International: From Gaza to the Climate Crisis: Human Rights Activism in an Era of Unthinkable Pain
  • Katrín Oddsdóttir – mannréttindalögfræðingur og aðgerðasinni: Human rights without a fight?
  • Kári Hólmar Ragnarsson – háskólaprófessor og mannréttindalögfræðingur: The International Human Rights System’s Continuous Reflection Points
 
Aðrir viðburðir afmælishelgarinnar
 
 

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16