Fréttir

Dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak logo
Dagana 25.nóvember - 10.desember stendur yfir alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. Af því tilefni verða ýmsir viðburðir í gangi næstu vikurnar og hér að neðan má sjá dagskrána.
Lesa meira

Bíókvöld í tilefni 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi

women war and peace
Fimmtudagskvöldið 27.nóvember verður kvikmyndin War Redefined sýnd í Hinu Húsinu. Kvikmyndin fjallar um stöðu kvenna á átakasvæðum og er sýningin hluti af dagskrá 16 daga átaks gegn kynbundu ofbeldi, sem á sér stað á heimsvísu á milli 25.nóvember og 10.desember. Við hvetjum alla til að láta sjá sig ! https://www.facebook.com/events/1580557638833518/?source=1
Lesa meira

Engin heildarsýn í þjónustu við ungmenni með tvíþættan vanda

Niðurstöður málþings Geðhjálpar og Olnbogabarna. Fréttatilkynning.
Lesa meira

Evrópusamvinna

Evrópusamvinna
Kynninga á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi.
Lesa meira

Viltu Business?

Viltu Business
Viltu Business? Frumkvöðlastarf á Íslandi 1. Nóvember, frá 14:00 til 17:00 Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavik
Lesa meira

Hádegisspjall með Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra - helstu málefni á allsherjarþingi Sþ 2014

Auglýsing hádegisspjall
Gunnar Bragi verður á opnum fundi föstudaginn 24. október sem er alþjóðadagur Sameinuðu þjóðanna. Hann mun fjalla um þátttöku sína á 69. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í lok september og áherslur Íslands á vettvangi SÞ.
Lesa meira

Áhugavert prófmál í héraðsdómi Reykjavíkur - þjónusta við fatlaðan einstakling

MRSÍ barst ábending um að á miðvikudaginn 22. október n.k. kl. 9.15 mun fara fram aðalmeðferð í héraðsdómi Reykjavíkur, sal 101, í máli þar sem reynir á ógildingu stjórnarathafnar.
Lesa meira

Fréttabréf Mannréttindaskrifstofu Íslands janúar 2014 til október 2014

Í rafrænu fréttabréfi Mannréttindaskrifstofu Íslands er að finna upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar og yfirstandandi verkefni auk fróðleiks um mannréttindi á Íslandi og alþjóðlegum vettvangi. Er það von okkar að fréttabréfið verði velunnurum skrifstofunnar, og áhugafólki um mannréttindamál almennt, til gagns og gamans. Þeir sem óska eftir að gerast áskrifendur að fréttabréfinu eða vilja hætta áskrift geta sent tölvupóst á info@humanrights.is.
Lesa meira

Málþing um börn og ungmenni með tvíþættan vanda.

Dagskrá málþing
Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með tvíþættan vanda. Hvernig kemur heilbrigðis- og velferðarþjónusta til móts við börn og ungmenni með geðrænana- og vímuefnavanda? Hvað er að veði? Höfum við villst af leið? Hvað gerum við nú? Gullteigur, Grand Hótel 23. október 2014 frá 10.00 - 16.00
Lesa meira

20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu

20 ár frá lögfestingu MSE
20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu Í ár eru liðin 20 ár frá lögfestingu Mannréttindasáttmála Evrópu á Íslandi með lögum nr. 62/1994. Af því tilefni efna Mannréttinda- stofnun Háskóla Íslands og embætti umboðsmanns Alþingis til ráðstefnu, þar sem rætt verður um ýmsa áhugaverða fleti á stöðu sáttmálans svo og áhrif lögfestingar sáttmálans á dómaframkvæmd, stjórnsýslu og störf lögmanna.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16