Flýtilyklar
Myndband um sáttmála S.þ. um réttindi fatlaðs fólks
Myndbandið var frumsýnt á ráðstefnunni „Mannréttindi fyrir alla – framtíðarsýn Öryrkjabandalags Íslands“ þann 20. nóvember. Á ráðstefnunni var kynnt hvernig framtíðarsýn bandalagsins tengist samningnum.
Myndbandið fjallar um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) og hvernig hann er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu.
Skoða má myndbandið hér; https://www.youtube.com/watch?v=s3JA3cnPebE