Flýtilyklar
Fréttir
Köll Uppbyggingarsjóðs EES
06.11.2019
Uppbyggingarsjóður EES er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi með því markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan Evrópska efnahagssvæðisins og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins í Evrópu.
Lesa meira
Jafnrétti til Útflutnings / Gender Equality - A key for economic and social development in Europe and beyond
31.10.2019
Í dag og á morgun fer fram ráðstefnan: Jafnrétti til útflutnings eða Gender Equality - A key for economic and social development in Europe and beyond, en MRSÍ hefur tekið þátt í undirbúningi hennar.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar nr. 521/2017
24.10.2019
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist fyrrgreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (réttur barna til dvalarleyfis)
22.10.2019
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist fyrrgreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni)
21.10.2019
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist fyrrgreint frumvarp til umsagnar og gerir eftirfarandi athugasemdir við efni þess.
Lesa meira
Tækifæri til samstarfsverkefna milli íslenskra og rúmenskra félagasamtaka
28.08.2019
Mannréttindaskrifstofa Íslands er tengiliður við frjáls félagasamtök í styrkþegaríkjum Uppbyggingarsjóðs EES. Þann 20. september mun fulltrúi PO (Programme Operator) í Rúmeníu halda kynningarfund í Þjóðminjasafninu kl. 10.30-15, m.a. um tækifæri til samstarfsverkefna milli íslenskra og rúmenskra félagasamtaka.
Lesa meira
Women's Story Circle - Söguhringur kvenna
27.08.2019
Women's Story Circle
Söguhringur kvenna
Fall Program 2019
Haust Dagskrá 2019
Lesa meira