Flýtilyklar
Köll Uppbyggingarsjóðs EES
Uppbyggingarsjóður EES
Uppbyggingarsjóður EES er fjármagnaður af Íslandi, Liechtenstein og Noregi með því markmiði að draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði innan Evrópska efnahagssvæðisins og efla tvíhliða samstarf milli EFTA ríkjanna innan EES og fimmtán viðtökuríkja sjóðsins í Evrópu.
MRSÍ aðstoðar vegna samstarfs við frjáls félagasamtök.
Á meðfylgjandi slóð má finna köll Uppbyggingarsjóðsins en þar er hægt að finna hugsanlega samstarfsaðila á hinum ýmsu löndum: https://eeagrants.org/