Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar nr. 521/2017
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist ofangreint frumvarp til umsagnar þar sem ráðherra er gefin heimild til að greiða bætur til handa þeirra sakborninga sem sýknaðir voru í hinu svokallaða Guðmundar og Geirfinnsmáli með dómi Hæstaréttar nr. 521/2017.
Umsögnina má lesa hér.