Flýtilyklar
Fréttir
Ályktun sex kvennasamtaka: Íslandsdeild Amnesty International hvött til að spyrna gegn því að alþjóðasamtökin beiti sér fyrir kaupum á fólki
10.08.2015
Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér ályktun í samstarfi við sex önnur kvennasamtök hér á landi þar sem Íslandsdeild Amnesty International er hvött til að spyrna gegn því að alþjóðasamtökin beiti sér fyrir kaupum á fólki.
Lesa meira
Au-pair látin vinna ýmis störf
30.07.2015
Rætt var við Margréti Steinarsdóttur, framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands, í Speglinum 30. júlí 2015.
Lesa meira
Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel-, veitinga- og ferðaþjónustunnar
05.06.2015
Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni
20.05.2015
Margradda dagskrá á Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni fimmtudaginn 21. maí á Borgarbókasafninu.
Lesa meira
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.)
12.05.2015
Tilefni framangreindrar lagasetningar er m.a. undirbúningur fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, viðbrögð við tilmælum alþjóðlegra eftirlitsaðila með mannréttindaskuldbindingum Íslands, ábendingar frjálsra félagasamtaka, fagaðila o.fl. um ágalla í lögunum og framkvæmd á grundvelli þeirra.
Lesa meira
Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti: vel heppnuð vitundarvakning
06.05.2015
UNITED for Intercultural Action velur verkefni Mannréttindaskrifstofu Íslands í tengslum við Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti eitt af sérlega vel heppnuðum vitundarvakningum í ár.
Lesa meira