Fréttir

Ályktun sex kvennasamtaka: Íslandsdeild Amnesty International hvött til að spyrna gegn því að alþjóðasamtökin beiti sér fyrir kaupum á fólki

Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér ályktun í samstarfi við sex önnur kvennasamtök hér á landi þar sem Íslandsdeild Amnesty International er hvött til að spyrna gegn því að alþjóðasamtökin beiti sér fyrir kaupum á fólki.
Lesa meira

Au-pair lát­in vinna ýmis störf

Rætt var við Margréti Steinarsdóttur, framkvæmdastjóra Mannréttindaskrifstofu Íslands, í Speglinum 30. júlí 2015.
Lesa meira

Fundur fólksins

Lesa meira

Norræn ráðstefna gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel-, veitinga- og ferðaþjónustunnar

Lesa meira

Ársskýrsla MRSÍ 2014

Lesa meira

Myndir frá afmælismálstofu MRSÍ

Lesa meira

Alþjóðadagur menningarlegrar fjölbreytni

Margradda dagskrá á Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni fimmtudaginn 21. maí á Borgarbókasafninu.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um lögræðislög (réttindi fatlaðs fólks, svipting lögræðis o.fl.)

Tilefni framangreindrar lagasetningar er m.a. undirbúningur fullgildingar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, viðbrögð við tilmælum alþjóðlegra eftirlitsaðila með mannréttindaskuldbindingum Íslands, ábendingar frjálsra félagasamtaka, fagaðila o.fl. um ágalla í lögunum og framkvæmd á grundvelli þeirra.
Lesa meira

Evrópuvika gegn kynþáttamisrétti: vel heppnuð vitundarvakning

UNITED for Intercultural Action velur verkefni Mannréttindaskrifstofu Íslands í tengslum við Evrópuviku gegn kynþáttamisrétti eitt af sérlega vel heppnuðum vitundarvakningum í ár.
Lesa meira

Afmælismálstofa Mannréttindaskrifstofu Íslands - dagskrá

Afmælismálstofa Mannréttindaskrifstofu Íslands - dagskrá
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16