Fréttir

Vekjum athygli á opnum fundi um Geðheilbrigðisstefnu Í Mótun í húsnæði Geðhjálpar, nk. föstudag kl. 14:30

Fundur
Lesa meira

Umsögn Mannréttindastofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar nr. 10/2007 (hækkun lífeyris í 300 þús. kr.).

Með frumvarpinu er lagt til að elli- og örorkulífeyrir almannatrygginga fylgi þróun lágmarkslauna nýgerðra kjarasamninga og fari stighækkandi fram til ársins 2018 og verði þá kominn í 300 þús. kr.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðing- og foreldraorlof, með síðari breytingum (andvanafæðingar)

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 95/2000, um fæðingar- og foreldraorlof, með síðari breytingum, 145. löggjafarþing 2015 -2016. Þingskjal nr. 25 – 25. mál.
Lesa meira

Fyrirlestraröð Stígamóta um margbreytileika og forréttindi

Fyrirlestraröð Stígamóta um margbreytileika og forréttindi
Á haustmisseri opna Stígamót dyrnar upp á gátt og bjóða upp á morgunverðarfyrirlestra um margbreytileika og forréttindi.
Lesa meira

Fréttabréf MRSÍ október 2014 - september 2015 - Komið út!

Fréttabréf Mannréttindarskrifstofu Íslands gefur góða mynd af þeim störfum sem þar eru unnin, þó það innihaldi ekki tæmandi upplýsingar um starfsemina.
Lesa meira

Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um útlendinga

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur ákveðið að taka framangreint frumvarp til umsagnar. MRSÍ fagnar endurskoðun á núgildandi lögum um útlendinga og metur drög að nýjum lögum. Telur skrifstofan lögin fela í sér umtalsverða réttarbót fyrir innflytjendur og umsækjendur um alþjóðlega vernd.
Lesa meira

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
From Peace in the Home to Peace in the World: Make Education Safe for All!
Lesa meira

Söguhringur kvenna

Söguhringur kvenna
Lesa meira

Málþing um túlkaþjónustu

Málþing um túlkaþjónustu
Lesa meira

Heimsókn frá slóvakískum félagasamtökum

Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16