151. Löggjafarþing 2020-2021

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum nr. 76/2003 (réttur til umönnunar)

Mannréttindaskrifstofa Íslands styður framangreint frumvarp og tekur undir það er í greinargerð með frumvarpinu segir að með því að mæla fyrir um þennan sjálfstæða rétt barnsins til umönnunar sé gert ráð fyrir að búið verði svo um hnútana á vinnumarkaði að rétturinn verði virtur þannig að hverju og einu barni verði tryggður þessi réttur.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum (kynrænt sjálfræði)

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Fagnar skrifstofan frumvarpinu en telur að betur hefði farið á því að stíga skrefið til fulls í átt að kynhlutlausum barnalögum.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvörp til laga um breytingu á lögum um kynrænt sjálfræði og breytingu á lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði

Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) hvetur til lögleiðingar framangreindra frumvarpa. Gerir skrifstofan engar athugasemdir við 20. og 21. mál
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um mannanöfn

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um tillögu til þingsályktunar um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreind þingsályktunartillaga til umsagnar. Með tillögunni er dómsmálaráðherra falið að setja á fót starfshóp sem skuli móta tillögur um bætt verklag um upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál á milli kerfa félagsþjónustu sveitarfélaga, heilbrigðisstofnana, skóla og lögregluembætta. Starfshópnum verði falið m.a. að móta tillögur um rýmri lagaheimildir til miðlunar upplýsinga og koma á fót samstarfsvettvangi stjómvalda.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Minnir skrifstofan á að samkvæmt samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF), er mismunun gagnvart fötluðu fólki bönnuð á öllum sviðum samfélagsins. Ísland hefur fullgilt samninginn en uppfyllir ekki skilyrði hans, meðal annars að þessu leyti.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti)

Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940 (umsáturseinelti), þskj. 133, 132. mál.
Lesa meira

Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um stjórnsýslu jafnréttismála

Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lesa meira

Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16