Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um slysatryggingar almannatrygginga
Með frumvarpinu er einkum stefnt að því að einfalda löggjöf um almannatryggingakerfið hér á landi. Með því að skilja ákvæði um slysatryggingar frá og setja þau í sérlög er komið til móts við meginregluna um skýrleika laga og aðgengi almennings að upplýsingum um réttindi og skyldur
Umsögnina má finna á pdf-formi hér.