Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um fæðingar- og foreldraorlof og laga um tryggingagjald (lenging fæðingarorlofs)
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist til umsagnar ofangreint frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof og lögum um tryggingagjald. Með frumvarpinu er lagt til að réttur foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks verði hækkaður í þrepum, hækki úr núverandi níu mánuðum í 12 mánuði á árunum 2018-2019.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.