Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga
Efni: Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi), þskj. 839, 597. mál.
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar. Gerir skrifstofan engar athugasemdir við efni frumvarpsins. Rauði krossinn gerir engar athugasemdir við efni frumvarps til laga um breytingu á lögum um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002 sem lagt var fram á 152. löggjafarþingi (þskj. 695, 482. mál) en telur til bóta ef frumvarpið fæli Í sér undanþágu frá kröfu um tÍmabundið atvinnuleyfi hér á landi fyrir þá umsækjendur um alþjóðlega vernd sem fá dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða eða á grundvelli sérstakra tengsla við landið.