Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til laga um breytingu á lögum um fæðingar- og foreldrarorlof
Mannréttindaskrifstofa Íslands fagnar framangreindu frumvarpi og telur hér vera stigin nauðsynleg skref í átt að jafna rétt þeirra sem eiga andvana barn eftir 22 vikna meðgöngu og rétt foreldra sem missa barn stuttu eftir fæðingu.
Umsögnina í heild sinni má lesa hér.