Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingu á almennum hegningarlögum (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja)
MRSÍ styður framlagt frumvarp og telur að almenn ákvæði sem verndi friðhelgi og æru eigi við þjóðhöfðingja jafnt sem almenna borgara og sé því ákvæði í almennum hegningarlögum, sem snýr að smánun þjóðhöfðingja, óþarft. Þá ber einnig að gæta þess að setja tjáningarfrelsi ekki of miklar skorður líkt og ákvæði sem þetta gerir.
Hér má lesa umsögninga í heild sinni.