Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á lögum um útlendinga
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar, en því er annars vegar ætlað að innleiða í íslensk lög tvær tilskipanir og eina reglugerð Evrópusambandsins (tilskipanir 2004/38/EB og 2008/115/EB og nýja Dyflinnarreglugerð) og hins vegar er markmiðið með frumvarpinu að gera breytingar sem varða málsmeðferð og afgreiðsluhraða hælisumsókna.
Umsögnina má finna á pdf-formi hér.