Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um frumvarp til breytingar á barnaverndalögum, nr. 80/2002, og lögum nr. 80/2011 um breytingu á þeim lögum (rekstur heimila fyrir börn)
03.06.2014
Með frumvarpinu er lagt til að horfið verði frá því að færa ábyrgð á stofnun og rekstri heimila skv. 84. gr. barnaverndarlaga frá sveitarfélögum til ríkisins. MRSÍ hefur ekki sérstakar athugasemdir við frumvarpið og telur að þar sem að ekki er hægt að tryggja fjármagn til þess að standa almennilega að færslu þessarar ábyrgðar sé betra að bíða með það.
Umsögnina má finna á pdf-formi hér.