Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða bortaþola, fatlaðra og aðstandenda)
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferð sakamála (réttarstaða brotaþola, fatlaðra og aðstandenda), þskj. 1197, 718. mál.
Mannréttindaskrifstofu Íslands (MRSÍ) hefur borist framangreint frumvarp til umsagnar.
Lýsir skrifstofan ánægju með þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á lögum um meðferð sakamála enda skref stigið í þá átt að bæta stöðu brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda í réttarkerfinu.
Lesa má frumvarpið í heild hér.