Flýtilyklar
Umsögn MRSÍ um breytingu á lögum um meðferð sakamála (skilyrði fyrir beitingu úrræða skv. XI. kafla)
Markmiðið með frumvarpinu er að gæta enn frekar að réttarstöðu þeirra sem hlustað er á og er lagt til að skilyrði til símahlustunar verði hert og þau um leið gerð skýrari. MRSÍ telur að í heild lofi frumvarpið góðu og að það sé til þess fallið að bæta réttarstöðu þeirra sem að hlustað er á. Það er þó mikilvægt að svo íþyngjandi aðgerðum sé settar enn ítarlegri reglur og finnst skrifstofunni það hafa tekist nokkuð vel til hér.
Umsögnina í heild má lesa hér.