Flýtilyklar
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um tillögu til þingsályktunar um aðild að spillingarsamningi Sameinuðu þjóðanna, 138. löggjafarþing 2009-2010, þskj. 1210 - 652. mál.
Mannréttindaskrifstofu Íslands hefur borist til umsagnar ofangreind þingsályktunartillaga um aðild Íslands að samningi Sameinuðu þjóðanna gegn spillingu sem gerður var í New York 31. október 2003.
Mannréttindaskrifstofan gerir ekki sérstakar athugasemdir við hina framlögðu þingsályktunartillögu og styður aðild Íslands að umræddum samningi.
Virðingarfyllst,
f.h. Mannréttindaskrifstofu Íslands
------------------------------
Kolbrún Birna Árdal, lögfræðingur