Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um handtöku og afhendingu manna til og frá Íslandi vegna refsluverðra verknaða á grundvelli handtökuskipunar

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur ákveðið að taka framangreint frumvarp til umsagnar. Með
frumvarpinu er gerð tillaga um að sameina í einni löggjöf ákvæði laga nr. 12/2010, um handtöku og
afhendingu manna milli Norðurlandanna vegna refsiverðra verknaða (norræn handtökuskipun) og ný
lagaákvæði er leiða af skuldbindingum Íslands vegna evrópsku handtökuskipunarinnar, sbr. samning milli
Evrópusambandsins (ESB) og lýðveldisins Íslands og konungsríkisins Noregs um málsmeðferð við
afhendingu milli aðildarríkja Evrópusambandsins og Íslands og Noregs, sem undirritaður var 28. júní
2006.

Umsögninga í heild má finna hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16