Flýtilyklar
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, þskj. 771, 452. mál
Umsögn Mannréttindaskrifstofu Íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum um málefni innflytjenda, þskj. 771, 452. mál.
Mannréttindaskrifstofa Íslands (MRSÍ) styður frumvarp þetta heils hugar og telur að með því að veita Fjölmenningarsetri leiðbeiningar- og ráðgjafarhlutverk gagnvart sveitarfélögum vegna samræmdrar móttöku flóttafólks sé stigið mikilvægt skref í átt að tryggja jafnan stöðu flóttafólks, jafnt milli sveitarfélaga og hvað varðar annars vegar þá sem koma á eigin vegum og óska eftir alþjóðlegri vernd og kvótaflóttafólk hins vegar. Sama gildir og varðandi þá sem hingað koma vegna fjölskyldusameiningar við þá sem njóta alþjóðlegrar verndar hér á landi.
Umsögn í heild má lesa hér.