Flýtilyklar
Táknmálstúlkun á alþjóðlegri ráðstefnu um jafnrétti og bann við mismunun
Þriðjudag 26. október kl. 9.15-16.15 & miðvikudag 27. október kl. 9.15-16.45 í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands
Vakin er athygli á því að þeir sem óska eftir aðstoð táknmálstúlks til að túlka einstök erindi á ráðstefnunni eru beðnir um að senda beiðni þar að lútandi á netfangið: set1@hi.is fyrir föstudaginn 22. október n.k.
Ráðstefnan er skipulögð af Lagadeild Háskóla Íslands í samvinnu við Mannréttindaskrifstofu Íslands og styrkt af PROGRESS áætlun Evrópusambandsins (jafnréttis-og vinnumálaáætlun sambandsins).
Nánar um ráðstefnuna hér.