Stafrænt málþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum

Stafrænt málþing um áskoranir í COVID-19 faraldrinum
Hádegismálþing MRSÍ

Þann 21. apríl næstkomandi stendur Mannréttindaskrifstofa Íslands fyrir öðru hádegismálþingi sínu um áskoranir í COVID-19 faraldrinum.

Dagskrá málþingsins:

12.00-12.10       Elfa Dögg S. Leifsdóttir frá Rauða krossinum á Íslandi

12.10-12.20       Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir frá Landssamtökunum Þroskahjálp

12.20-12.30        Fulltrúi frá Öryrkjabandalagi Íslands (nafn kemur síðar)

12.30-13.00        Umræður og fyrirspurnir

Fyrirlesararnir munu fjalla um hvaða áhrif COVID-19 faraldurinn hafi haft á starfsemi þeirra og þá sem til þeirra leita, sérstaklega með tilliti til einstakra hópa, svo sem barna, lífeyrisþega o.s.frv.

Hlekk á málþingið má nálgast hér.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16