Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu

Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu
Hatursræða og kynjahyggja

Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og skrifstofa umboðsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unnið skýrslu um hatursræðu og kynjahyggju á netinu. Skýrslan gefur yfirlit yfir stöðuna á Norðurlöndunum og þar er að finna samnorrænar tillögur um hvernig vinna má gegn hatursræðu og kynjahyggju á netinu.

Skýrsluna má finna hér


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16