Flýtilyklar
Skýrsla um hatursræðu og kynjahyggju á netinu
Mannréttindaskrifstofa Íslands, Mannréttindastofnun Danmerkur og skrifstofa umboðsmanns jafnréttis og mismununar í Noregi hafa unnið skýrslu um hatursræðu og kynjahyggju á netinu. Skýrslan gefur yfirlit yfir stöðuna á Norðurlöndunum og þar er að finna samnorrænar tillögur um hvernig vinna má gegn hatursræðu og kynjahyggju á netinu.
Skýrsluna má finna hér.