Flýtilyklar
Réttarstaða fatlaðra
Að útgáfunni stóðu Mannréttindaskrifstofa Íslands, Minningarsjóður Jóhanns Guðmundssonar læknis og Menningarsjóður en útgefandi er Háskólaútgáfan.
Rettarstada-fatladraÍ ritinu er fjallað um réttarstöðu fatlaðra hér á landi og gerð grein fyrir þeim lögum og reglum sem fatlaðir geta byggt rétt sinn á. Í bókinni er ennfremur borin saman annars vegar formleg réttarstaða eins og hún er tryggð í lögum og alþjóðasamningum og hins vegar raunveruleg réttarstaða fatlaðra eins og hún er í framkvæmd. Upppbygging bókarinnar er í megindráttum þannig að fyrst er fjallað almennt um réttaröryggi fatlaðra og síðan er fjallað um einstök réttindi í hverjum kafla fyrir sig svo sem réttinn til menntunar, réttinn til persónufrelsis svo dæmi séu nefnd.
Verð:
Kr. 4500.- í kilju.
Kr. 6500.- með hörðu spjaldi.