Flýtilyklar
Myndband um jafnrétti
Samkvæmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, alþjóðlegum samningum og innlendum lögum eigum við öll að njóta mannréttinda og frelsis frá mismunun. Jafnrétti þýðir að allir eru jafnir og enginn greinarmunur er gerður vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana eða a nnarra skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.
Í þessu myndbandi er farið yfir stöðu jafnréttis á Íslandi út frá sögu, lögum og reynslu fólks sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks.
Hér kemur myndbandið:
Gagnlegar heimasíður:
Fjölmenningarsetur
Jafnréttisstofa
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennaráðgjöfin
Kvenréttindafélag Íslands
Landssamtökin Þroskahjálp
Samtökin ´78
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Tabú
Öryrkjabandalag Íslands