Myndband um jafnrétti

Samkvæmt Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna, alþjóðlegum samningum og innlendum lögum eigum við öll að njóta mannréttinda og frelsis frá mismunun. Jafnrétti þýðir að allir eru jafnir og enginn greinarmunur er gerður vegna kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórnmálaskoðana eða a nnarra skoðana, þjóðernis, uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna.

Í þessu myndbandi er farið yfir stöðu jafnréttis á Íslandi út frá sögu, lögum og reynslu fólks sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks.

Hér kemur myndbandið:

Gagnlegar heimasíður:

Fjölmenningarsetur
Jafnréttisstofa
Kvenfélagasamband Íslands
Kvennaráðgjöfin

Kvenréttindafélag Íslands
Landssamtökin Þroskahjálp
Samtökin ´78
Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi
Tabú
Öryrkjabandalag Íslands

 

 


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuð í Almannagjá á Þingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmæli íslenska lýðveldisins. Skrifstofan er óháð og vinnur að framgangi mannréttinda með því að stuðla að rannsóknum og fræðslu og efla umræðu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráðu þig á póstlista MRSÍ

Skráðu þig og fáðu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16