Flýtilyklar
Námskeið um UPR (Universal Periodic Review) 6.-8. september s.l.
Framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofunnar sat námskeið í Ljubljana í boði Mannréttindafulltrúa SÞ, um heildaryfirferð á ástandi mannréttindamála í öllum aðildarríkjum SÞ.
Lesa má frekar um ráðstefnuna á heimasíðu utanríkisráðuneytis Slóveníu.