Flýtilyklar
Myndband um réttindi barna
Börn eru sérstaklega viðkvæmur hópur. Samkvæmt alþjóðalögum og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna ber stjórnvöldum, foreldrum og forráðamönnum og öðrum að standa vörð um hagsmuni barna. Börn eiga rétt til lífs, verndar, þátttöku og þroska og lærdóms. Börn eru sjálfstæðir einstaklingar með fullgild réttindi, óháð réttindum fullorðinna.
Í þessu myndbandi er farið yfir réttindi barna á Íslandi út frá Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og öðrum alþjóða- og landslögum, sem og reynslu fólks sem hér hefur fengið stöðu flóttafólks.
Myndbandið sjálft:
Gagnlegar heimasíður:
Barnaheill
Barnaverndarstofa
Heimili og skóli
Landssamband ungmennafélaga
Samfés
Umboðsmaður barna
Unicef