Morgunverđarfundur um félagslega einangrun

Grand hótel, Gullteigi B, 24. september kl. 8:30-10:30.

Evropuar_gegn_fatakt

Stýrihópur Evrópuársins 2010, sem er tileinkađ baráttunni gegn fátćkt og félagslegri einangrun, skipleggur fundaröđ um fátćkt, félagslega einangrun og leiđir til úrbóta. Fundur ţessi er annar í röđinni og ađ ţessu sinni verđur fjallađ félagslega einangrun.

Fundarstjóri er Sigríđur Jónsdóttir, sérfrćđingur hjá félags- og tryggingamálaráđuneytinu.

 

Dagskrá:

 

kl.  8:15-8:30               Morgunverđur

kl.  8:30-9:00               Ósýnilega fólkiđ: Guđrún Hannesdóttir, verkefnastjóri hjá Ţjóđmálastofnun Háskóla Íslands

kl.  9:00-9:30               Viđbragđsteymi: Nýtt úrrćđi í heimaţjónustu á vegum Reykjavíkurborgar

Sigrún Ingvarsdóttir, deildastjóri félagslegrar heimaţjónustu hjá Heimaţjónustu Reykjavíkur og Berglind Magnúsdóttir forstöđumađur Heimaţjónustu Reykjavíkur

kl.  9:30-9:50               Félagsvinir atvinnuleitenda, Hjálparsími Rauđa krossins 1717 og Rauđakrosshúsiđ: Fjóla Einarsdóttir, verkefnastjóri Rauđa Kross Íslands

kl.  9:50-10:10             Hlutverkasetur án ađgreiningar: Andrea Sig. Jónsdóttir Hauth

kl.  10:10-10:30           Frá einangrun til betra lífs: Ingibjörg Steinunn Hermannsdóttir

 

Ađ loknu erindi hvers og eins gefst fundargestum fćri á ađ bera fram fyrirspurnir til fyrirlesara. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.


Mannréttindaskrifstofa Íslands

Mannréttindaskrifstofa Íslands var stofnuđ í Almannagjá á Ţingvöllum hinn 17. júní 1994, á fimmtíu ára afmćli íslenska lýđveldisins. Skrifstofan er óháđ og vinnur ađ framgangi mannréttinda međ ţví ađ stuđla ađ rannsóknum og frćđslu og efla umrćđu um mannréttindi á Íslandi. 

Valmynd

Skráđu ţig á póstlista MRSÍ

Skráđu ţig og fáđu fréttir, upplýsingar um ný verkefni og fleira frá okkur.

Mannréttindaskrifstofa Íslands | Kt. 620794-2019

Túngata 14 | 101 Reykjavík | Sími 552 2720 | info[hjá]humanrights.is

Skrifstofan er opin frá 9-12 og 13-16