Flýtilyklar
Morgunverđarfundur um félagslega einangrun
Grand hótel, Gullteigi B, 24. september kl. 8:30-10:30.
Stýrihópur Evrópuársins 2010, sem er tileinkađ baráttunni gegn fátćkt og félagslegri einangrun, skipleggur fundaröđ um fátćkt, félagslega einangrun og leiđir til úrbóta. Fundur ţessi er annar í röđinni og ađ ţessu sinni verđur fjallađ félagslega einangrun.
Fundarstjóri er Sigríđur Jónsdóttir, sérfrćđingur hjá félags- og tryggingamálaráđuneytinu.
Dagskrá:
kl. 8:15-8:30 Morgunverđur
kl. 8:30-9:00 Ósýnilega fólkiđ: Guđrún Hannesdóttir, verkefnastjóri hjá Ţjóđmálastofnun Háskóla Íslands
kl. 9:00-9:30 Viđbragđsteymi: Nýtt úrrćđi í heimaţjónustu á vegum Reykjavíkurborgar
Sigrún Ingvarsdóttir, deildastjóri félagslegrar heimaţjónustu hjá Heimaţjónustu Reykjavíkur og Berglind Magnúsdóttir forstöđumađur Heimaţjónustu Reykjavíkur
kl. 9:30-9:50 Félagsvinir atvinnuleitenda, Hjálparsími Rauđa krossins 1717 og Rauđakrosshúsiđ: Fjóla Einarsdóttir, verkefnastjóri Rauđa Kross Íslands
kl. 9:50-10:10 Hlutverkasetur án ađgreiningar: Andrea Sig. Jónsdóttir Hauth
kl. 10:10-10:30 Frá einangrun til betra lífs: Ingibjörg Steinunn Hermannsdóttir
Ađ loknu erindi hvers og eins gefst fundargestum fćri á ađ bera fram fyrirspurnir til fyrirlesara. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.