Flýtilyklar
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna
Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af allsherjarþinginu 10.deseMannrettindayfirlysing-Sthmber 1948. Þann 10. desember 2008 átti Mannréttindayfirlýsingin því 60 ára afmæli og í tilefni af því var yfirlýsingin gefin út í nýrri íslenskri þýðingu. Auk þess gaf Mannréttindaskrifstofa Íslands, í samvinnu við utanríkisráðuneytið, út bók þar sem fimmtán ungir listamenn voru fengnir til að gæða ákvæði hennar lífi. Þar má því sjá ólíkan stíl listafólksins ásamt einfölduðum texta mannréttindayfirlýsingarinnar.
Verð:
Kr. 1500,-