Flýtilyklar
Mannréttindasáttmáli Evrópu 60 ára
Í tilefni af 60 ára afmæli Mannréttindasáttmála Evrópu, sem veitir 800,000 milljónum Evrópubúa jöfn réttindi og frelsi, hefur Evrópuráðið (www.coe.int) sett á laggirnar hóp sérfræðinga í mannréttindamálum sem mun meðal annars svara aðsendum spurningum í pallborðsumræðum.
Það er samskiptadeild Evrópuráðsins (Directorate of Communication) sönn ánægja að taka á móti spurningum þeirra er vinna að mannréttindum sem og spurningum almennings.
Netfangið er DC_paneldiscussion@coe.int og frestur til að senda inn spurningar er til 13. október 2010.
Sérfræðingarnir munu svara úrvali af spurningum þann 19. október 2010 og hægt verður að horfa á útsendingu á netinu á síðu Evrópuráðsins, www.coe.int, kl. 11.15 til 00.30.
Sérfræðingar á pallborði:
Mr Jean-Paul COSTA, President of the European Court of Human Rights
Mr Mauro PALMA, President of the European Committee for the Prevention of Torture
Mr Nils MUIZNIEKS, Chair of the European Commission against Racism and Intolerance
Ms Polonca KONČAR, President, European Committee of Social Rights
Ms Lidija BASTA FLEINER, Member of the Advisory Committee on the Framework Convention for the Protection of National Minorities
Ms Hanne Sophie GREVE, President, Group of Experts on Action against Trafficking in Human Beings (GRETA)
Mr Stefan OETER, Chair of the Committee of Experts of the Charter for Regional or Minority Languages
Chaired by Jean-Paul Costa, President of the European Court of Human Rights
Nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðu 60 ára afmælis Mannréttindasáttmála Evrópu (á ensku).