Flýtilyklar
Málþing um börn og ungmenni með tvíþættan vanda.
Málþing Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með tvíþættan vanda. Hvernig kemur heilbrigðis- og velferðarþjónusta til móts við börn og ungmenni með geðrænana- og vímuefnavanda? Hvað er að veði? Höfum við villst af leið? Hvað gerum við nú?
Gullteigur, Grand Hótel 23. október 2014 frá 10.00 - 16.00
Smellið á myndina til að sjá dagskrá málþings og frekari upplýsingar.
Skráning; senda þarf nafn og kennitölu greiðanda á verkefnisstjori@gedhjalp.is, frekari upplýsingar á www.gedhjalp.is eða www.olnbogabornin.is