Flýtilyklar
Málþing: Hatursorðræða, umfang hennar og áhrif
Málþing Mannréttindarskrifstofu Íslands um hatursorðræðu verður miðvikudaginn 22. mars klukkan 12:00 í Fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands.
Dagskrá:
12:00-12:10 "Þegar rógburður verður að hatri"
Daníel E. Arnarsson frá Samtökunum '78
12:10-12:20 "Að vera ekki elskuð"
Sigríður Jónsdóttir frá ÖBÍ
12:20-12:30 "Hatursorðræða verður ekki til í tómarúmi - Hatespeech does not happen in a vacuum"
Achola Otieno frá W.O.M.E.N. á Íslandi
12:30-13:00 Umræður og fyrirspurnir
Bjóðum alla áhugasama velkomna!