Flýtilyklar
Köll í uppbyggingarsjóð EES - Króatía
Króatía hefur enduropnað fyrir umsóknir í verkefni styrkt af Uppbyggingarsjóði EES.
Finna má verkefni á meðfylgjandi slóð: http://acfcroatia.hr/en/ad-hoc-action-projects/
Um er að ræða verkefni sem sækja á styrk fyrir í Uppbyggingarsjóð EES og óskað er eftir íslenskum félagasamtökum sem hafi áhuga á samstarfi.
Ef áhugi er fyrir samstarfi er hægt að hafa samband beint við viðeigandi félagasamtök eða Mannréttindaskrifstofu Íslands í netfangið info@humanrights.is.