Flýtilyklar
Köll í uppbyggingarsjóð EES - Króatía
Króatísk félagasamtök leita eftir samstarfsaðilum í eftirtalin verkefni:
Association for Rural Tourism Djola
The Association for Self-Advocacy
Udruga MI- Split - Wise and active
Humanitarian Association "KOLAJNA LJUBAVI"
Um er að ræða verkefni sem sækja á styrk fyrir í Uppbyggingarsjóð EES og óskað er eftir íslenskum félagasamtökum sem hafi áhuga á samstarfi.
Ef áhugi er fyrir samstarfi er hægt að hafa samband beint við viðeigandi félagasamtök, finna má netföng þeirra í meðfylgjandi skjölum, eða Mannréttindaskrifstofu Íslands í netfangið info@humanrights.is.