Flýtilyklar
Jólakveðja
Mannréttindaskrifstofa Íslands sendir hugheilar jóla- og áramótakveðjur til allra landsmanna og þakkar fyrir ánægjulegt samstarf á liðnum árum. Megi þið njóta hamingju og heilsu á komandi ári.
We wish you all a Merry Christmas and a happy new year. May Christmas bring joy to your heart and happiness to your home.