Flýtilyklar
Hádegismálþing MRSÍ: Mannúðarlög í Þjóðarétti
Fyrsta hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið fimmtudaginn 7. mars klukkan 12:00-13:00 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Málþingið að þessu sinni fjallar um mannúðarlög og munu Dr. Þórdís Ingadóttir og Dr. Nele Verlinden flytja sitt hvort erindið og Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra skrifstofunnar, stýrir umræðum í kjölfarið.
Dr. Þórdís Ingadóttir, prófessor við lagadeild Háskólans í Reykjavík
Dr. Nele Verlinden, lögfræðilegur ráðgjafi hjá Alþjóðaráði Rauða krossins